Þol, styrkur, sviti og skemmtilegur félagskapur! Æfðu á ströndinni, taktu þátt í hópatímum og finndu þinn innri styrk í mögnuðu umhverfi! Þess á milli hefur þú svo fullt frelsi til að gera það sem þú villt; gönguferð um nærliggjandi umhverfi, slakað á í sólinni eða prófað að surfa.
Fitness æfingarbúðir í Suður Afríku er fyrir alla. Hvort sem þú vilt styrkjast, auka þolið eða léttast þá færð þú hér frábært tækifæri til að ná markmiðunum þínum. Taktu þátt og áður en þú veist af verður þú kominn í þitt besta form.
Fá fría ráðgjöf