Elskar þú áskoranir? Ef svo þá getur þú ekki sleppt því að ganga upp á Kilimanjaro. Reimaðu á þig gönguskóna og skoraðu á líkama þinn, styrk, þol og heimsýn. Það er ólýsanleg tilfinning að komast á toppinn!
Til að komast að tindinum byrjar þú gönguna í gegnum kjarrlendi og regnskóga, þar sem þú átt líklega eftir að rekast á margt sem þú hefur ekki séð áður. Í um 2000 metra hæð, þegar tréin eru að enda, kemur þú inn í Kilimanjaro þjóðgarðinn og tekur þar við landslag sem þú hefðir líklega ekki trúað að væri til.
Fá fría ráðgjöf