Það er fátt betra en að stíga aðeins til hliðar, frá ferðamannaslóðunum og mannfjöldanum, og upplifa náttúruna með því að fara í góða gönguferð. Það er ákveðið frelsi sem fylgir svona ferðum; þú upplifir þögnina og náttúruna, andar að þér frísku lofti og upplifir landslag sem þú hefur eflaust aldrei áður séð.
Gönguferð í Víetnam er alvöru ævintýri! Norður Víetnam er eitt forvitnilegasta og fallegasta svæði Norð Austur-Asíu og vinsælast er að ganga í kringum Sapa. Hafðu samband við okkur og við hjálpum þér að skipuleggja draumagönguferðina!
Fá fría ráðgjöf