Það er ekki bara æfing að stunda jóga erlendis, heldur líka fullkomin upplifun sem tengir þig við náttúruna, líkamann og sálina. Jóga felur í sér öndun, slökun og teygjur sem hjálpa þér að finna innri ró og jafnvægi, allt í heillandi umhverfi. Þetta er fullkomin viðbót við ferðalagið þitt og gefur þér tækifæri til að bæta bæði andlega og líkamlega heilsu.
Frí ferðaráðgjöf
Eftir æfinguna geturðu nýtt frítímann til að kanna landslagið í kringum þig. Hvort sem þú vilt fara í gönguferð, prófa að surfa, eða bara slaka á við ströndina eða sundlaugina, þá býður svæðið upp á ótal tækifæri til að slaka á og upplifa nýja hluti. Jóga er fyrir alla, óháð því hvort þú sért byrjandi eða vanur, og við hjálpum þér að finna það námskeið eða tíma sem passar þínum þörfum🧘♀️🌿