Að læra að surfa er upplifun sem allir ættu að prófa. Í Indónesíu er hægt að velja úr þó nokkrum surfskólum. Þetta er frábær staður til að læra þessa jaðaríþrótt því að þar er hitastigið á sjónum alveg hreint fullkomið og hægt er að velja úr mismunandi stöðum eftir getu.
Þegar þú ert ekki að leika þér að surfa þá er svo ótalmargt annað að gera. Landið er ríkt af náttúru, menningu og matargerð. Slakaðu á í hengirúmi, röltu um ströndina, verslaðu, hjólaðu um sveitavegina, skoðaðu þjóðgarðana eða njóttu þín í jógatíma. Indónesía býður upp á eitthvað fyrir alla!
Fá fría ráðgjöf