Mexíkó er frábær staður til þess að læra að surfa fyrir byrjendur og lengra komna. Að fara í surfskóla er frábær leið til þess að fá sem mest út úr dvölinni þinni í Mexikó; þú lærir að surfa, færð aðgang að öllum búnaði og gistir á stað með hressum bakpokaferðalöngum frá öllum heimshornum.
Þegar þú ert ekki að leika þér í öldunum hefur þú fullt frelsi til þess að gera það sem þú vilt! Mexikó býður upp á eitthvað fyrir alla; magnaðar strendur til að sóla sig á, skemmtilegar gönguferðir um dásamlegt landslag og matargerð sem fær bragSaga KILROYðlaukana til þess að dansa!
Surfskóli á Mexikó er frábær viðbót við heimsreisuna, en þetta er líka góður kostur ef þú hefur bara nokkrar vikur og vilt gera eitthvað virkilega spennandi á skemmtilegum stað.
Fá fría ráðgjöf