{{ section.name }} Þjónustuver

Við fundum eftirfarandi {{ category.count + ' ' + (category.count == 1? category.label:category.pluralLabel) }} og {{ category.count + ' ' + (category.count == 1? category.label:category.pluralLabel) }} fyrir '{{ searchTerm }}'

0 Results found

{{ section.name }} Þjónustuver
Leitaðu að áfangastöðum eða að því sem þú vilt gera...

Við fundum eftirfarandi {{ category.count + ' ' + (category.count == 1? category.label:category.pluralLabel) }} og {{ category.count + ' ' + (category.count == 1? category.label:category.pluralLabel) }} fyrir '{{ searchTerm }}'

0 Results found

Finnur þú ekki það sem þú ert að leita að?

Við höfum ferðast um allan heimin og erum því sérfræðingar þegar kemur að ferðalögum. Hafðu samband við okkur og við aðstoðum þig við að skipuleggja draumaferðina þína.

Afsláttur af surfbúðum

Maður sem er í surfbúðum stendur á brimbretti í öldunum

10% afsláttur af surfbúðum

Það er frábær skemmtun og snilldar tilbreyting að skella sér í surfbúðir og læra að tækla öldurnar á brimbrettinu. Í surfheiminum snýst allt um að ná bestu öldunni eða í sumum tilvikum fyrstu öldunni! Til og með 16.júní bjóðum við upp á 10% afslátt af eftirfarandi surfbúðum svo nú er tíminn til að skella sér, upplifa eitthvað nýtt og bóka dvöl í einum af okkar vel völdu surfskólum. Ef þú kannt nú þegar að surfa er alltaf hægt að bæta tæknina með aðstoð sérfræðinga. Hafðu samband við okkur og við hjálpum þér að bóka surfbúðir með afslætti!

Hafa samband

 

agadir-morocco-sunset-surfers-cover
Surfbúðir í Marokkó
Venjulegt verð frá: 69.361 ISK
Verð með 10% afslætti frá: 62.425 ISK
Fá meiri upplýsingar

MAROKKÓ

Maður í surfbúðum í Marokkó surfar í sólarlaginu

Marokkó er frábær áfangastaður til að læra að surfa. Surfskólinn er staðsettur í bænum Thagazout þar sem þú finnur kjöraðstæður fyrir surf. Kennsla fer fram 5 daga vikunnar og er hver kennslustund í um 2 tíma. Raðað er í hópa eftir því hversu mikla reynslu hver og einn hefur en þannig færðu alla þá kennslu sem þú þarft. Að auki færð þú aðgang að öllum búnaði og gistir á frábærum stað með fleiri skemmtilegum bakpokaferðalöngum víðsvegar að úr heiminum.

Þegar þú ert ekki að leika þér í öldunum hefur þú fullt frelsi til að gera það sem þú vilt á þessum frábæra áfangastað. Heimsæktu Paradise Valley, upplifðu markaðina í Agadir eða slakaðu á í hamam baði. Námskeiðin hefjast á hverjum sunnudegi allt árið um kring.

Innifalið er

Gisting í 7 nætur.

Morgunmatur allan tímann.

5x kvöldmatur.

Surfkennsla (5 x tveir tímar).

Aðgangur að öllum búnaði.

Tveir jógatímar.

Skoða betur

surfing-man-in-lombok-indonesia
Surfbúðir í Balí
Venjulegt verð frá: 76.311 ISK
Verð með 10% afslætti frá: 68.680 ISK
Fá meiri upplýsingar

BALÍ

Maður í surfbúðum á Balí surfar í öldunum

Balí er fræg fyrir heimsklassa öldur og fyrir þá sem hafa áhuga á að læra að surfa þá er þetta algjör paradís. Surfskólinn er staðsettur í fallegu þorpi sem heitir Canggu þar sem þú finnur fullkomnar öldur fyrir bæði byrjendur og reynda surfara. Surfkennslan fer fram 5 daga vikunnar en hver kennslustund er 1,5 - 2 tímar og er hver leiðbeinandi með max sex nemendur. Þess á milli er frjáls tími þar sem þú getur æft þig sjálf/ur. Með þessu getur þú eytt eins miklum tíma í sjónum og þú vilt. Raðað er í hópa eftir því hversu mikla reynslu hver og einn hefur.

Þegar þú ert ekki að leika þér í öldunum þá hefur þú frelsi til að gera það sem þú vilt. Slakaðu á með góða bók í hengirúmum, sleiktu sólina í kósí sólstólum, röltu um ströndina, kannaðu nærliggjandi svæði og upplifðu menninguna á Balí.

Innifalið er

Gisting í 7 nætur.

Morgunmatur allan tímann.

5x kvöldmatur.

Móttaka á flugvellinum.

Surfkennsla (5 x tveir tímar).

Aðgangur að öllum búnaði.

Tveir jógatímar.

Skoða betur

Portugal-surfing-lapoint-cover
Surfbúðir í Portúgal
Venjulegt verð frá: 83.261 ISK
Verð með 10% afslætti frá: 74.930 ISK
Fá meiri upplýsingar

PORTÚGAL

Konur í surfbúðum í Portúgal halda á brimbrettum á ströndinni

Í Portúgal finnur þú sólskin, strendur og fullkomnar aðstæður til að læra að surfa. Tilvalið fyrir þá sem vilja læra kúnstina en ekki ferðast of langt. Surfbúðirnar í Portúgal eru staðsettar í aðeins 40 mínútna fjarlægð frá Lissabon í bænum Ericeira. Bærinn er þekktur fyrir góðar öldur, kósí veitingastaði, bari og verslanir. Þegar þú ert ekki að surfa öldurnar getur þú gengið um gamlar götur bæjarins og kannað staðinn. Surfbúðirnar eru síðan staðsettar hjá Foz do Lizandro ströndina. 

Surfkennslan fer fram 5 daga vikunnar en hver kennslustund er um 1,5 - 2 tímar og er hver leiðbeinandi með max sex nemendur. Þess á milli er frjáls tími þar sem þú getur æft þig sjálf/ur. Með þessu getur þú eytt eins miklum tíma í sjónum og þú vilt.

Innifalið er

Gisting í 7 nætur.

Morgunmatur allan tímann.

Surfkennsla (5 x tveir tímar).

Aðgangur að öllum búnaði.

Tveir jógatímar.

Skoða betur

surfing-costa-rica-surfers-walking-on-beach
Surfbúðir í Kosta Ríka
Venjulegt verð frá: 83.261 ISK
Verð með 10% afslætti frá: 74.930 ISK
Fá meiri upplýsingar

KOSTA RÍKA

Maður í surfbúðum í Kosta Ríka Labbar með brimbrettið sitt á ströndinni í Kosta Ríka

Pura Vida! Kosta Ríka er einstakt land með fallegum ströndum, stórum frumskógum og vinalegu heimafólki. Sumir ganga jafnvel svo langt að kalla staðinn paradís á jörðu! Það er því tilvalið að skella sér í surfbúðir í Kosta Ríka þar sem sjórinn er í kringum 27-28 gráður allt árið um kring. 

Surfbúðirnar eru staðsettar í aðeins 3 mínútna keyrslu frá Santa Teresa á Nicoya Peninsula. Santa Terasa er heillandi lítið surfþorp með einstöku andrúmslofti þar sem þú finnur fullr af kaffihúsum, börum og veitingastöðum. Þannig að þegar þú ert ekki að surfa ættir þú að hafa nóg að kanna.

Surfkennslan sjálf fer síðan fram 5 daga vikunnar en hver kennslustund er um 1,5 - 2 tímar og er hver leiðbeinandi með max sex nemendur.

Innifalið er

Gisting í 7 nætur.

Morgunmatur allan tímann.

5 x kvöldmatur.

Surfkennsla (5 x tveir tímar).

Aðgangur að öllum búnaði.

Tveir jógatímar.

Skoða betur

lapoint-surfing-sri-lanka-beach2
Surfbúðir í Sri Lanka
Venjulegt verð frá: 83.261 ISK
Verð með 10% afslætti frá: 74.930 ISK
Fá meiri upplýsingar

SRI LANKA

Kona í surfbúðum í Sri Lanka að synda á brimbretti

Surfbúðirnar í Sri Lanka er staðsettar meðal pálmatrjá, stranda og Indlandshafsins. Sri Lanka er fullkominn staður til að læra að surfa, fara í jóga og upplifa menningu. Öldurnar við Sri Lanka eru meðal þeirra hentugustu sem þú finnur fyrir byrjendur svo ef þú ert nýr surfar þá eru þessar surfbúðir tilvaldar fyrir þig! 

Surfkennslan sjálf fer síðan fram 5 daga vikunnar en hver kennslustund er um 1,5 - 2 tímar og er hver leiðbeinandi með max sex nemendur.

Innifalið er

Gisting í 7 nætur.

Morgunmatur allan tímann.

5 x kvöldmatur.

Surfkennsla (5 x tveir tímar).

Tveir jógatímar.

Skoða betur

alt

Hannaðu þína eigin ferð

Vilt þú ferðast um heiminn á þinn eigin hátt? Svona gerir þú það:

  1. Þú setur upp draumaferðina þína.
  2. Við finnum bestu og hagstæðustu valmöguleikana.
  3. Þú færð persónulegt mat ferðasérfræðings.

Við sjáum til þess að ferðaplanið þitt sé ekki út í hött og að þú fáir sem mest út úr peningnum þínum er við deilum okkar ferðareynslu. Þetta er þér allt að kostnaðarlausu og því fylgir engin skuldbinding!

Byrjaðu að hanna þína ferð

Kilroy.OutdatedBrowserBox.Text Kilroy.OutdatedBrowserBox.LinkText

Úbbs - Síðan sem þú reyndir að opna er ekki til. Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að hér.