Er Asía næsti áfangastaðurinn
Dreymir þig um að ferðast til Asíu? Miðvikudaginn 4.júlí næstkomandi mun KILROY standa fyrir fríu spjalli þar sem við förum aðeins yfir ferðalög til Asíu. Kíktu í heimsókn til okkar og fáðu svör við öllum þínum spurningum!
Vilt þú fara til Asíu en veist ekki hvernig?
Gríptu þá tækifærið! Ef þig langar að fara til Asíu en vantar frekari upplýsingar um hvernig þú ferð að því þá mælum við með að þú kíkir í heimsókn til okkar miðvikudaginn 4.júlí næstkomandi þar sem við setjum upp flotta kynningu og spjall!
Ferðasérfræðingar okkar gefa þér góð ráð varðandi ferðalög til Asíu og deila reynslu sinni.
Skemmtilegt og fræðandi kvöld fyrir alla sem stefna á að fara til Asíu. Tímasetningu á viðburðinum finnur þú hér fyrir neðan. Eftir kynninguna getur þú svo spjallað við ferðasérfræðinga okkar og fengið svör við öllum þínum spurningum. Aðgangur er ókeypis!
Tími og Staðsetnig
Dagsetning: 4.júlí
Staður: Skrifstofa KILROY, Lækjartorg 5, 101 Reykjavík
Tími: 17:30
Við hlökkum til að hitta þig!