Að fara í lestarferð er frábær leið til að ferðast. Þú keyrir ótal kílómetra yfir land en á sama tíma hallar þú þér aftur og slakar á og nýtur útsýnisins og hittir aðra ferðalanga. Þú getur ferðast með lest á flestum stöðum í heiminum og við hjálpum þér að skipuleggja þessa einstöku ferðaupplifun sem lestarferð er.
Fá fría ráðgjöf