Alþjóðlegt námsmannakort
ISIC kortið er eina alþjóðlega stúdentskortið sem er viðurkennt um allan heim sem skilríki. ISIC korthafar eru aðilar að alþjóðlegu félagi og á hverju ári nýta sér fleiri en 4,5 milljónir stúdenta frá 120 löndum tilboð á ferðalögum, verslunum, söfnum og fleira. Þú munt nota ISIC kortið þitt til þess að spara pening á meðan þú ferðast um heiminn en það er einnig gagnlegt þegar þú ert kominn heim.
Kortið veitir aðgang að yfir 40 þúsund afláttum um allan heim, þannig athugaðu hvað er í boði hverju sinni á veitingastöðum, kvikmyndahúsum og verslunum. ISIC kortið er ætlað að vera lífstílskort stúdenta. Vertu alltaf með það í vasanum hvert sem þú ferð, það á eftir að borga sig.
Þú þarft að eiga ISIC eða IYTC til að keypt KILROY flugmiða
Vertu með það í huga að þú þarft ISIC kort (International Student Identity Card) eða (International Youth Travel Card) til að geta keypt sveigjanlegan flugmiða frá KILROY. Þú getur keypt kortin í gegnum KILROY.