Spænskuskólar
Spænska er annað mest talaða tungumálið í heiminum , þar sem yfir 340 milljónir manna hafa spænsku sem móðurmál í 25 löndum.
Málaskóli gefur þér einstakt tækifæri til að læra tungumálið bæðin innan sem utan kennslustofunnar, en til að ná góðum tökum á tungumáli er mikilvægt að dvelja og læra í því landi þar sem tungumálið er talað. Á sama tíma og þú lærir nýtt tungumál upplifir þú nýja menningu og hittir nýtt fólk.
Ef þú vilt læra spænsku frá grunni eða þróa núverandi spænska kunnáttu, getur þú valið úr nokkrum námskeiðum, við erum með námskeið fyrir byrjendur sem lengra komna. Nú verður þú bara að ákveða hvar í heiminum þú vilt læra spænsku.
Staðsetningar
Hér getur þú séð hvar þú getur farið í spænskuskóla:
- Spánn
- Barcelona
- Malaga
- Madrid
- Kosta Ríka
- Playa Tamarindo