Bangkok

Hannaðu þína eigin ferð til Bangkok
Vilt þú ferðast um heiminn og til Bangkok á þinn eigin hátt? Svona gerir þú það:
- Þú setur upp draumaferðina þína og velur til dæmis Bangkok sem einn af áfangastöðunum
- Við finnum bestu og hagstæðustu valmöguleikana
- Þú færð persónulegt mat ferðasérfræðings
Við sjáum til þess að ferðaplanið þitt til Bangkok sé ekki út í hött og að þú fáir sem mest út úr peningnum þínum er við deilum okkar ferðareynslu. Þetta er þér allt að kostnaðarlausu og því fylgir engin skuldbinding!