Jóganámskeið er frábær leið til til þess að læra jóga og kynnast jógamenningunni á sama tíma og þú kynnist einstaklingum alls staðar að úr heiminum. Þetta er frábær þjálfun á einstökum stað! Jóga á Indlandi er frábær viðbót við heimsreisuna ásamt því að vera góður kostur ef þú hefur bara nokkrar vikur og langar að prófa eitthvað virkilega spennandi.
Fá fría ráðgjöf