Það er einstök upplifun að stunda jóga í Indónesóu. Njóttu þess að mæta í morgun- og/eða eftirmiðdagstíma þar sem þú æfir styrk, öndun, teygjur og slökun í mögnuðu umhverfi. Þess á milli getur þú kannað nærliggjandi svæði eða einfaldlega slakað á við sundlaugina.
Fá fría ráðgjöf