Nýja Sjáland er skemmtilegur staður til þess að læra að surfa fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Með því að fara í surfskóla færðu sem mest út úr dvölinni þinni í Nýja Sjálandi; þú lærir að surfa, færð aðgang að búnaðinum og gistir á frábærum stað með fleiri hressum bakpokaferðalöngum sem koma frá öllum heimshornum.
Þegar þú ert ekki að leika þér í öldunum hefur þú fullt frelsi til þess að gera það sem þú vilt! Nýja Sjálandi er heimsþekkt fyrir mikið úrval spennandi afþreyingar sem kemur adrenalíninu á fullt!
Fá fría ráðgjöf