Að fara í lestarferð um Asíu er mögnuð upplifun. Þú getur heimsótt fjölmörg lönd og farið í gegnum sjö tímabelti! Í Asíu getur þú ferðast eftir lengstu járbrautarleið í heiminum þar sem þú ferð í gegnum Rússland, Mongólíu og Kína á sama tíma og þú upplifir hvernig heimamenn búa. Í Japan erum við síðan að bjóða upp á frábæran lestarpassa sem gefur þér aðgang að hraðlestum frá norðri til suðurs.
Fá fría ráðgjöf