Rútupassi veitir þér frelsið og sveigjanleikann til þess að skoða Nýja-Sjáland nákvæmlega eins og þú vilt. Með rútupassa getur þú búið til þína eigin ferðaleið og stoppað eins lengi á hverjum stað og þú vilt. Þú hefur nægan tíma, flestir passarnir gilda í 12 mánuði, og þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af því að missa af einhverju spennandi á leiðinni.
Ég vil vita meira