Hið fullkomna kombó: Maldíveyjar og Sri Lanka


Strönd séð úr lofti á Maldíveyjum

Lengd

4 vikur

Áfangastaðir

Sri Lanka og Maldíveyjar

Hápunktar

Eyjahopp, surf og jóga

Verð frá

695.000 ISK

Verð frá 695,000 ISK
Við köllum þetta hið fullkomna kombó - og það er ekki af ástæðulausu! Sameinaðu eyjahopp á Maldíveyjum með fallegri náttúru og dýralífi á Sri Lanka!

 

Þessi ferðaáætlun er fyrir þig ef þú vilt bæði slaka á á hvítum sandströndum og ferðast um eitt fallegasta landslag sem móðir náttúra hefur gefið okkur.

Þú byrjar ferðina á 12 daga hópævintýri á Sri Lanka sem er fylgt eftir með viku í einum flottustu surfbúðum Asíu.

Næst flýgur þú frá Colombo til Malé. Þar slappar þú af í nokkra daga á fyrirframbókaða farfuglaheimilinu þínu áður en þú byrjar 8 daga eyjahopp um paradísareyjar Maldíveyja.

ATH! Þú getur farið í bara þessa ferð eða bætt henni við lengri bakpokaferð. Það er algjörlega undir þér komið!

alt

Hannaðu þína eigin ferð

Vilt þú ferðast um heiminn á þinn eigin hátt? Svona gerir þú það:

  1. Þú setur upp draumaferðina þína.
  2. Við finnum bestu og hagstæðustu valmöguleikana.
  3. Þú færð persónulegt mat ferðasérfræðings.

Við sjáum til þess að ferðaplanið þitt sé ekki út í hött og að þú fáir sem mest út úr peningnum þínum er við deilum okkar ferðareynslu. Þetta er þér allt að kostnaðarlausu og því fylgir engin skuldbinding!

Byrjaðu að hanna þína ferð

Kilroy.OutdatedBrowserBox.Text Kilroy.OutdatedBrowserBox.LinkText

Úbbs - Síðan sem þú reyndir að opna er ekki til. Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að hér.