Lengd

1,5 - 2 mánuðir

Byrjar í / Endar í

Cairns - Fiji

Áfangastaðir

Ástralía, Nýja-Sjáland og Fiji

Tegund ferðalags

Bakpokaferðalag

Verð frá 789,111 ISK
Þessi ferð er hið fullkomna ævintýri í Eyjaálfu. Í um það bil 2 mánuði (þú ræður þó hversu lengi þú vilt verðast) færðu að njóta alls þess besta sem austurströnd Ástralíu, Nýja-Sjáland og Fiji hefur upp á að bjóða!

Þessi ferðaáætlun hefur allt! Ævintýrið byrjar í Ástralíu, þar sem þú munt bæði fá að surfa, kafa og ferðast með öðrum bakpokaferðalöngum meðfram fallegu strandlengjunni til að upplifa hina sönnu áströlsku stemningu. Næst á dagskrá er Nýja-Sjáland og landslag þes. Þú ert með 21 daga rútupassa frá Auckland á Norðureyju til Christchurch á Suðureyju. Valkostirnir þar á milli eru endalausir, svo vertu viss um að búa til góða ferðaáætlun! Síðasta stoppið í þessari ferðatillögur er svo Fiji, þar sem við höfum innifalið 7 daga eyjahoppapassa með öllum máltíðum og gistingum inniföldnum.

Mundu svo að þessi ferðaáætlun er aðeins tillaga og þú getur sérsniðið hana eins og þú vilt.

*Frá verð á mann, miðað við 2 einstaklinga sem ferðast saman

alt

Hannaðu þína eigin ferð

Vilt þú ferðast um heiminn á þinn eigin hátt? Svona gerir þú það:

  1. Þú setur upp draumaferðina þína.
  2. Við finnum bestu og hagstæðustu valmöguleikana.
  3. Þú færð persónulegt mat ferðasérfræðings.

Við sjáum til þess að ferðaplanið þitt sé ekki út í hött og að þú fáir sem mest út úr peningnum þínum er við deilum okkar ferðareynslu. Þetta er þér allt að kostnaðarlausu og því fylgir engin skuldbinding!

Byrjaðu að hanna þína ferð

Kilroy.OutdatedBrowserBox.Text Kilroy.OutdatedBrowserBox.LinkText

Úbbs - Síðan sem þú reyndir að opna er ekki til. Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að hér.