Lengd

4-5 vikur

Áfangastaðir

Galapagoseyjar

Tegund ferðalags

Bakpokaferðalag

Innifalið í verði

Flug og afþreyingar

Verð frá 616,271 ISK
Ef Galapagoseyjar eru ekki þegar á bucketlistanum þínum, verða þær það eftir að þú sérð þessa ferðaáætlun! Galapagos er einn besti áfangastaður í heimi til að koma auga á villt dýr, en það er ekki allt! Góðar snorklaðstæður, hvítar sandstrendur og gönguferðir í ótrúlegu landslagi eru líka nokkrar af ástæðunum fyrir því að þú munt elska þennan stað!

Í þessari ferðatillögu snýst allt um að upplifa staðinn eins og heimamaður á meðan þú sekkur þér niður í menninguna og náttúruna í Ekvador.

Þú byrjar í Quito, þar sem þú hittir nýju ferðafélaga þína sem munu halda með þér djúpt inn í Amazon frumskóginn. Skoðaðu mannlífið á staðnum og njóttu fallegrar náttúru áður en þú ferð aftur til Quito. Þú hefur ekki mikinn tíma til að hvíla þig, þar sem næsta ferðalag bíður þín!

Það er kominn tími til að leggja leið þína til Santa Cruz á Galapagos-eyjum (samgöngur hingað eru ekki innifaldir). Þar slæstu í nýjan hóp af ferðalöngum til að skoða það besta af Galapagos-eyjunum í um það bil viku. Þú upplifir náttúruna og dýralífið með því að snorkla, synda og fara í gönguferðir. Þetta er eitthvað sem þú munt muna alla þína ævi! Þegar ferðinni lýkur er kominn tími til að fara aftur til Quito fyrir flugið þitt heim, þó við mælum með að bæta við nokkrum dögum til viðbótar fyrir sjálfan þig til að skoða borgina! Til í þetta?

*Frá verð á mann, miðað við 2 einstaklinga sem ferðast saman

Kilroy.OutdatedBrowserBox.Text Kilroy.OutdatedBrowserBox.LinkText

Úbbs - Síðan sem þú reyndir að opna er ekki til. Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að hér.