Lengd

4-5 vikur

Byrjar í / Endar í

New York

Áfangastaður

USA

Besti tíminn til að fara

Allt árið um hring

Verð frá 342,094 ISK
Upplifðu austurströndina! Þetta road trip gefur þér góðan tíma til að skoða nokkrar af mikilvægustu borgum austurstrandarinnar, eins og New York, Boston og Washington. Þegar þú keyrir suður færðu líka tækifæri til að sjá hin frægu Great Smokey Mountains!

Þetta road trip mun ekki bara sýna þér flottar stórborgir eins og New York, Pittsburg og Washington, heldur muntu einnig upplifa stórbrotna náttúru eins og Niagara-falls, Shenandoah þjóðgarðinn, Great Smokey-Mountains og eyjalífið á ytri bökkum Norður-Karólínu.

Við höfum sett inn bílaleigu bíl fyrir þessa ferð en þú getur breytt honum í húsbíl ef þú vilt, valið er þitt! Það er líka gott að hafa í huga að þú sért með góða ferðatryggingu þegar þú leigir bíl erlendis. Við getum aðstoðað þig við það!

Hvernig eru KILROY road trip?

Við hvetjum alltaf KILROY ferðalanga til að vera forvitna. Ekki keyra bara til að keyra. Stoppaðu þar sem þú getur, farðu niður þröngu hliðargötuna og ekki festast bara í húsbílnum. Kynnstu nýju fólki og kynntu þér nýjar leiðir til að gera hlutina. Kannaðu og vertu opin/n fyrir breytingum - það er þá sem ævintýrin gerast

*Frá verð á mann, miðað við 2 einstaklinga sem ferðast saman eldri en 25 ára. Hafðu samband við okkur ef þú ert aðeins yngri en það - það er ekkert vandamál!

Kilroy.OutdatedBrowserBox.Text Kilroy.OutdatedBrowserBox.LinkText

Úbbs - Síðan sem þú reyndir að opna er ekki til. Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að hér.