Road trip um vesturhluta Kanada


Vatn í dal í Kanada

Lengd

2-3 vikur

Vegalengd

ca 2700 km

Fjöldi fylkja

2

Innifalið í verði

Flug og bílaleiga

Verð frá 291,648 ISK
Elskar þú útiveru og að vera aktív? Þá áttu eftir að skemmta þér í þessu road tripi um vesturhluta Kanada.

Möguleikarnir fyrir gönguferðir, fjallahjólreiðar, river rafting, kanósiglingar og aðrar íþróttir utandyra eru miklir á þessu svæði, svo taktu með þér góðu gönguskóna og undirbúðu þig undir tryllt landslag og mikið fjör! Fáar road trip ferðir geta toppað þessa þegar kemur að fallegu landslagi og upplifun utandyra. Þetta road trip byrjar í Vancouver og fer með þig í gegnum nokkra af bestu þjóðgörðum Kanada. Þú munt geta farið í kanó á kyrrlátum jökulvötnum, notið stórkostlegs útsýnis yfir Rocky Mountains, auk þess að upplifa ys og þys stórborgarlífsins í Vancouver og Calgary.

Hvernig eru KILROY road trip?

Við hvetjum alltaf KILROY ferðalanga til að vera forvitna. Ekki keyra bara til að keyra. Stoppaðu þar sem þú getur, farðu niður þröngu hliðargötuna og ekki festast bara í húsbílnum. Kynnstu nýju fólki og kynntu þér nýjar leiðir til að gera hlutina. Kannaðu og vertu opin/n fyrir breytingum - það er þá sem ævintýrin gerast

*Frá verð á mann, miðað við 2 einstaklinga sem ferðast saman.

alt

Hannaðu þína eigin ferð

Vilt þú ferðast um heiminn á þinn eigin hátt? Svona gerir þú það:

  1. Þú setur upp draumaferðina þína.
  2. Við finnum bestu og hagstæðustu valmöguleikana.
  3. Þú færð persónulegt mat ferðasérfræðings.

Við sjáum til þess að ferðaplanið þitt sé ekki út í hött og að þú fáir sem mest út úr peningnum þínum er við deilum okkar ferðareynslu. Þetta er þér allt að kostnaðarlausu og því fylgir engin skuldbinding!

Byrjaðu að hanna þína ferð

Kilroy.OutdatedBrowserBox.Text Kilroy.OutdatedBrowserBox.LinkText

Úbbs - Síðan sem þú reyndir að opna er ekki til. Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að hér.