Road trip um Norður- og Suðurey á Nýja-Sjálandi


Fjalla við vatn á Nýja-Sjálandi

Lengd

Amk. 3 vikur

Byrjar í / Endar í

Auckland - Christchurch

Áfangastaður

Nýja-Sjáland

Hvenær er best að fara

Nóvember - mars

Verð frá 563,240 ISK
Þetta sturlaða road trip mun leiða þig í gegnum allt það besta sem 2 aðaleyjar Nýja-Sjálands hafa upp á að bjóða á þremur vikum eða lengur. Við höfum sett inn nokkur af helstu stoppunum á þessari leið, en ef þú hefur meira en 3 vikur til að ferðast, þá er margt fleira sem þú getur séð!

Ævintýri í gegnum engi, jökla og snævi þakin fjöll þegar þú upplifir töfrandi tökustaði Lord of the Rings bíða þín. Upplifðu kíví gestrisni eins og hún gerist best og upplifðu allt það besta sem Nýja-Sjáland hefur upp á að bjóða.

Road tripið byrjar í Christchurch og endar í Auckland. Ef þú ferð ferð þessa leið þá leggst ekkert One-way gjald á heildarkostnað þinn (en það mun leggjast á ef þú ferð í hina áttina frá Auckland til Christchurch).

Þú gætir auðveldlega eytt 3 vikum á aðeins annarri eyjunni, en við höfum tekið saman það besta á þeim báðum sem þú getur upplifað á 3 vikum. Ef þú hefur meiri tíma, frábært! Þá færðu bara að upplifa enn meira.

Hvernig eru KILROY road trip?

Við hvetjum alltaf KILROY ferðalanga til að vera forvitna. Ekki keyra bara til að keyra. Stoppaðu þar sem þú getur, farðu niður þröngu hliðargötuna og ekki festast bara í húsbílnum. Kynnstu nýju fólki og kynntu þér nýjar leiðir til að gera hlutina. Kannaðu og vertu opin/n fyrir breytingum - það er þá sem ævintýrin gerast

*Frá verð á mann, miðað við 2 einstaklinga sem ferðast saman eldri en 25 ára. Hafðu samband við okkur ef þú ert aðeins yngri en það - það er ekkert vandamál!

 

alt

Hannaðu þína eigin ferð

Vilt þú ferðast um heiminn á þinn eigin hátt? Svona gerir þú það:

  1. Þú setur upp draumaferðina þína.
  2. Við finnum bestu og hagstæðustu valmöguleikana.
  3. Þú færð persónulegt mat ferðasérfræðings.

Við sjáum til þess að ferðaplanið þitt sé ekki út í hött og að þú fáir sem mest út úr peningnum þínum er við deilum okkar ferðareynslu. Þetta er þér allt að kostnaðarlausu og því fylgir engin skuldbinding!

Byrjaðu að hanna þína ferð

Kilroy.OutdatedBrowserBox.Text Kilroy.OutdatedBrowserBox.LinkText

Úbbs - Síðan sem þú reyndir að opna er ekki til. Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að hér.