Lengd

3-4 vikur

Byrjar í / Endar í

Christchurch

Áfangastaður

Nýja-Sjáland

Hvenær er best að fara

Nóvember - mars

Verð frá 562,198 ISK
Road trip um Suðurey Nýja-Sjálands er mögnuð upplifun. Fjallgarðar, gullnar strendur, jöklar, regnskógar, firðir, jaðaríþróttir og hvalaskoðun.

Road tripið byrjar og endar í Christchurch en þess á milli hefur þú 3 vikur til þess að ferðast um hið ótrúlega landslag sem Suðurey hefur upp á að bjóða. Njóttu fjölbreytileika náttúrunnar, allt frá fjöllum og jöklum til gróskumikilla skóga og fallegra stranda, smakkaðu local vín, komdu auga á hvali, höfrunga og framandi fugla og prófaðu mismunandi afþreyingar, allt frá teygjustökki til kajaksiglinga!

Hvernig eru KILROY road trip?

Við hvetjum alltaf KILROY ferðalanga til að vera forvitna. Ekki keyra bara til að keyra. Stoppaðu þar sem þú getur, farðu niður þröngu hliðargötuna og ekki festast bara í húsbílnum. Kynnstu nýju fólki og kynntu þér nýjar leiðir til að gera hlutina. Kannaðu og vertu opin/n fyrir breytingum - það er þá sem ævintýrin gerast

*Frá verð á mann, miðað við 2 einstaklinga sem ferðast saman eldri en 25 ára. Hafðu samband við okkur ef þú ert aðeins yngri en það - það er ekkert vandamál!

Kilroy.OutdatedBrowserBox.Text Kilroy.OutdatedBrowserBox.LinkText

Úbbs - Síðan sem þú reyndir að opna er ekki til. Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að hér.