Samfélagsþjónusta snýst um að nýta reynslu, þekkingu og hæfileika þína til þess að bæta lífsskilyrði í ólíkum samfélögum og gera íbúum þess kleift að bæta aðstæður sínar sjálfir.
Það eru margar leiðir til þess að hafa jákvæð áhrif á samfélög; byggja skólastofur, veita fræðslu um hreinlæti og heilbrigt líferni, kenna og þjálfa íþróttir - möguleikarnir eru endalausir. Kynntu þér sjálfboðastörfin hér og komdu síðan til okkar og fáðu fría ferðaráðgjöf.
Fá fría ráðgjöf