Trans-Mongolian lestarleiðin er ein sú lengsta í heiminum. Leiðinðin er um 7621 km á lengd og fer með þig í gegnum Síberíu, Mongólíu, Gobi eyðimörkina, í gegnum Kína og Kínamúrinn áður en þú endar í Beijing.
Hægt er að ferðast nánast án stoppa frá St. Pétursborg til Bejing. En á leiðinni getur þú líka stoppað, farið í heimadvöl hjá rússneskri fjölskyldu við Lake Baikal, heimsótt Ulan Ude og uppgötvað Mongólíu áður en þú kemur til Kína.
Ég vil vita meira