Lengd

14 dagar (10 dagar í road trip)

Áfangastaður

Slóvenía

Hápunktar

Menningin, náttúran og upplifanirnar

Verð frá

133.619 ISK

Verð frá 133,619 ISK
Slóvenía er á krossgötum á milli Balkanskaga og Alpanna - Mið-Evrópa en samt enn þá Balkan. Í vesturhluta landsins finnur þú mikið um ferðamenn sem eru að leita efitr adrenalínfjöri og sól en í austri er ekki jafn mikið af ferðamönnum. Kannaðu þetta glæsilega land í notalegum húsbíl.

Verðdæmi. Verð getur breyst eftir dagsetningum. Verð miðast við leigu á húsbíl í 10 daga og 5 daga Interrail passa.

Slóvenía er draumur fyrir ferðalanga og þá sem elska að fara í road trip. Svo búðu þig undir magnað ferðalag! Aðeins 1,5 klukkustunda akstri frá fjöllunum kemur þú að sjónum í Piran við Miðjarðarhafið. 1 klukkustund og þú ert í djúpum neðanjarðar hellum við Postojna. 1,5 klukkustund og þú ert í river rafting niður bláu Soca ánna. Flýttu þér hægt og stoppaðu í litlum þorpum, farðu ótroðnar slóðir og uppgötvaðu eitthvað nýtt.

Ekki missa af þessu hápunktum...

  • Leigðu árabát og sigldu að litlu eyjunni á Lake Bled
  • Hin hefðbundna og ljúffenga rjómakaka sem kallast Kremšnita
  • Triglav þjóðgarðurinn og stórkostlegu fossar hans og hellar. Að heimsækja Tolmin gljúfrið er algjört must!
  • Sund við Mala Korita, lítið gil Soča-ánnar, sem og rafting á ánni
  • Vínsmökkun á Goriška svæðinu og Pomurska svæðinu
  • Fjölmargir vatnsíþróttir, svo sem köfun, siglingar, kitesurfing, paddleboarding og fiskveiðar
alt

Hannaðu þína eigin ferð

Vilt þú ferðast um heiminn á þinn eigin hátt? Svona gerir þú það:

  1. Þú setur upp draumaferðina þína.
  2. Við finnum bestu og hagstæðustu valmöguleikana.
  3. Þú færð persónulegt mat ferðasérfræðings.

Við sjáum til þess að ferðaplanið þitt sé ekki út í hött og að þú fáir sem mest út úr peningnum þínum er við deilum okkar ferðareynslu. Þetta er þér allt að kostnaðarlausu og því fylgir engin skuldbinding!

Byrjaðu að hanna þína ferð

Kilroy.OutdatedBrowserBox.Text Kilroy.OutdatedBrowserBox.LinkText

Úbbs - Síðan sem þú reyndir að opna er ekki til. Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að hér.