Lengd

20 dagar (16 dagar í road trip)

Áfangastaðir

Slóvenía, Króatía & Bosnía og Hersegóvína

Hápunktar

Náttúran, menningin og frelsið

Verð frá

213.190 ISK

Verð frá 217,900 ISK
Þetta road trip fer með þig um stórkostlega Balkanskaga. Frá ríkum til fátækra. Frá fjöllum til sjávar. Það tekur þig í gegnum þrjú lönd sem eru svo nálæg hvort öðru en samt svo ólík. Slóvenía, Króatía og Bosnía-Hersegóvína. Svo spenntu beltið!

Verðdæmi. Verð getur breyst eftir dagsetningum. Innifalið í verðinu er leiga á bíl í 16 daga, skilagjald og Interrail passi.

Þetta er hið fullkomna road trip fyrir þig ef þig hefur dreymt um að skoða vesturhluta Balkanskaga. Frá fallegu slóvensku fjöllunum að króatísku ströndinni og áfram til spennandi Bosníu-Hersegóvínu. Sól, sjór, heillandi náttúra og fullt af nýjum upplifunum!

Ekki missa af þessum hápunktum...

  • Triglav þjóðgarðurinn og stórkostlega hellakerfi hans í Slóveníu
  • Eyjahopp í Króatíu
  • Upplifun á andrúmsloftinu í Bosníu og Hersegóvínu

Mundu að þessi leið er einungis ferðatillaga. Þú getur alltaf breytt henni og til dæmis bætt við löndum ef þú vilt.

 

alt

Hannaðu þína eigin ferð

Vilt þú ferðast um heiminn á þinn eigin hátt? Svona gerir þú það:

  1. Þú setur upp draumaferðina þína.
  2. Við finnum bestu og hagstæðustu valmöguleikana.
  3. Þú færð persónulegt mat ferðasérfræðings.

Við sjáum til þess að ferðaplanið þitt sé ekki út í hött og að þú fáir sem mest út úr peningnum þínum er við deilum okkar ferðareynslu. Þetta er þér allt að kostnaðarlausu og því fylgir engin skuldbinding!

Byrjaðu að hanna þína ferð

Kilroy.OutdatedBrowserBox.Text Kilroy.OutdatedBrowserBox.LinkText

Úbbs - Síðan sem þú reyndir að opna er ekki til. Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að hér.