Lengd

Rúmar 3 vikur

Áfangastaður

Nýja-Sjáland

Hápunktar

Roadtrip & allir helstu tökustaðir Lord of the Rings og Hobbitans

Verð frá

490.000 ISK

Verð frá 490,000 ISK
Alvöru roadtrip fyrir áhugafólk um Hringadrottinssögu og Hobbitaþríleikinn eftir J.R.R. Tolkien. Við höfum sett saman tillögu að skemmtilegu roadtrip-i sem fer á alla helstu tökustaði þessara sögulegu kvikmynda.

 

Nýja-Sjáland hefur upp á svo ótrúlega margt að bjóða og erum við því auðvitað einnig með nokkra áhugaverða og skemmtilega staði sem mega ekki framhjá þér fara. Mögnuð menning og saga, stórbrotin náttúra og einstakt dýralíf er eitthvað sem við mælum eindregið með að skoða og upplifa á þessu ferðalagi um eyjarnar.

alt

Hannaðu þína eigin ferð

Vilt þú ferðast um heiminn á þinn eigin hátt? Svona gerir þú það:

  1. Þú setur upp draumaferðina þína.
  2. Við finnum bestu og hagstæðustu valmöguleikana.
  3. Þú færð persónulegt mat ferðasérfræðings.

Við sjáum til þess að ferðaplanið þitt sé ekki út í hött og að þú fáir sem mest út úr peningnum þínum er við deilum okkar ferðareynslu. Þetta er þér allt að kostnaðarlausu og því fylgir engin skuldbinding!

Byrjaðu að hanna þína ferð

Kilroy.OutdatedBrowserBox.Text Kilroy.OutdatedBrowserBox.LinkText

Úbbs - Síðan sem þú reyndir að opna er ekki til. Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að hér.