Hvenær er best að ferðast hvert?
Langar þig að fara í ferðalag í október? Eða kannski frekar í apríl? Sama hver mánuðurinn er þá er alltaf hægt að finna einhvern frábæran stað í heiminum til að heimsækja. Á norðurhveli jarðar er sumarið á milli maí og október en á suðurhvelinu er það öfugt þar sem sumarið er á milli nóvember og apríl. Jörðin er ótrúleg ekki satt? Kynntu þér hvert er best að fara í hvaða mánuði eða hafðu samband við okkur og við aðstoðum þig við að finna hinn fullkomna áfangastaðinn fyrir þig.