Það er hættulegt að læra að surfa... áður en þú veist af nennir þú engu öðru! Við bjóðum upp á æðislegar surfbúðir í Afríku. Við mælum með að þú lærir að surfa í byrjun ferðar þinnar til Afríku. Afríka er algjör surfparadís en það er ekki hægt að surfa hvar sem er í Afríku. Við mælum með að þú kíkir á bestu surfsvæðin í Suður-Afríku.
Í surfbúðum í Afríku munt þú fá surfkennslu á hverjum degi en þar skiptir ekki máli hvort þú ert byrjandi eða reyndur surfari - þú munt fá kennslu sniðna að þínum þörfum.
Fá fría ráðgjöf