Við höfum ferðast um allan heimin og erum því sérfræðingar þegar kemur að ferðalögum. Hafðu samband við okkur og við aðstoðum þig við að skipuleggja draumaferðina þína.
Þú ákveður hvað þú vilt gera og hversu lengi þú vilt ferðast um landið til að geta valið þinn fullkomna Kiwi rútupasa. Hafðu samband við okkur ef þig vantar aðstoð og fáðu fría ráðgjöf.
Lesa meira
Bókaðu fyrsta daginn og hoppaðu um borð
Þegar þú ert búin/n að skipuleggja ágætlega hvað þú vilt gera segir þú okkur hvenær þú vilt hefja ferðina á Nýja-Sjálandi og hvar. Þú getur séð tímana sem rútan leggur af stað frá hvaða stöðum í Kiwi Experience appinu.
Lesa meira
Hittu rútubílstjórann og fáðu hjálp við að bóka gistingu
Rútubílstjórarnir hjá Kiwi búa yfir mikilli þekkingu og ástríðu þegar kemur að Nýja-Sjálandi. Bílstjórinn getur leiðbeint þér hvar þú getur gist, hvar þú getur borðað og farið með þig þangað sem þú ert að fara.
Lesa meira
Bókaðu afþreyingar og upplifanir
Kiwi Hop-On Hop-Off rútupassinn gefur þér frelsi til að skipuleggja ferðalagið þitt eða spila það af fingrum fram. Rútubílstjórinn mun síðan geta aðstoðað þig við að bóka afþreyingar og upplifanir á meðan ferðalagi þínu stendur.
Lesa meira