Lengd

13 dagar

Áfangastaðir

Tokyo, Kyoto, Osaka & Hiroshima

Hápunktar

Hópaferð um Japan - líflegar borgir og friðsæl náttúra

Verð frá

561000

Verð frá 561,000 ISK
Dreymir þig um að upplifa Japan í allri sinni dýrð? Tékkaðu þá á þessari ferðatillögu sem við höfum sett saman sem sameinar allt það besta sem Japan hefur upp á að bjóða.

 

Þetta er fullkomin ferð fyrir þau sem vilja upplifa Japan en hafa aðeins hálfan mánuð til þess að gera það. Í þessari ferðatillögu munt þú fyrst upplifa iðandi Tókýó, síðan útsýnið yfir Fuji í Hakone, slaka á í sveitinni í Takayama, upplifa sögu í Kyoto og borða æðislega mat í Osaka áður en þú gistir í musteri í Koyasan. Ferðin endar síðan í Hiroshima. Japan er hin fullkomna blanda af því gamla og því nýja, hefðir og nýjungar, friðsæl náttúra og iðandi borgir - og þessi ferð um Japan mun kynna þér fyrir öllu!

alt

Hannaðu þína eigin ferð

Vilt þú ferðast um heiminn á þinn eigin hátt? Svona gerir þú það:

  1. Þú setur upp draumaferðina þína.
  2. Við finnum bestu og hagstæðustu valmöguleikana.
  3. Þú færð persónulegt mat ferðasérfræðings.

Við sjáum til þess að ferðaplanið þitt sé ekki út í hött og að þú fáir sem mest út úr peningnum þínum er við deilum okkar ferðareynslu. Þetta er þér allt að kostnaðarlausu og því fylgir engin skuldbinding!

Byrjaðu að hanna þína ferð

Kilroy.OutdatedBrowserBox.Text Kilroy.OutdatedBrowserBox.LinkText

Úbbs - Síðan sem þú reyndir að opna er ekki til. Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að hér.