Lengd

4 vikur

Byrjar í / Endar í

Sydney - Cairns

Áfangastaður

Ástralía

Tegund ferðalags

Bakpokaferðalag

Verð frá 578,041 ISK
Austurströnd Ástralíu er mekka fyrir bakpokaferðalanga frá öllum heimshornum og það er ekki erfitt að skilja hvers vegna! Við höfum búið til ferðaáætlun þar sem þú færð að upplifa allt það besta á þessari vinsælu strandlínu.

Hoppaðu upp í flugvélina þar sem þú tekur stefnuna til Sydney! Þar byrjar ævintýrið þitt en þú dvelur í borginni í 4 daga, áður en þú ferð norðurleiðina þangað til þú kemur til Cairns. Á leiðinni þangað færðu að surfa eins og atvinnumaður, skoða sandöldurnar og auðvitað kynnast fallegum leiðum meðfram strandlengjunni. Fullkomið er það ekki?

Ferðin tekur um 4 vikur þar sem þú kynnist nýjum stöðum, öðlast ný sjónarhorn og kynnist nýju fólki. Njóttu hins afslappaða andrúmslofts sem Ástralía er svo fræg fyrir.

*Frá verð á mann, miðað við 2 einstaklinga sem ferðast saman

alt

Hannaðu þína eigin ferð

Vilt þú ferðast um heiminn á þinn eigin hátt? Svona gerir þú það:

  1. Þú setur upp draumaferðina þína.
  2. Við finnum bestu og hagstæðustu valmöguleikana.
  3. Þú færð persónulegt mat ferðasérfræðings.

Við sjáum til þess að ferðaplanið þitt sé ekki út í hött og að þú fáir sem mest út úr peningnum þínum er við deilum okkar ferðareynslu. Þetta er þér allt að kostnaðarlausu og því fylgir engin skuldbinding!

Byrjaðu að hanna þína ferð

Kilroy.OutdatedBrowserBox.Text Kilroy.OutdatedBrowserBox.LinkText

Úbbs - Síðan sem þú reyndir að opna er ekki til. Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að hér.