Lengd

4-5 vikur

Áfangastaðir

2

Tegund ferðalags

Bakpokaferðalag og ganga

Innifalið í verði

Flug og afþreyingar

Verð frá 588,864 ISK
Þetta er hin fullkomna ferðatillaga ef þú vilt skoða Patagóníu í Suður-Ameríku!

Þessi ferð tekur þig í gegnum bæði Argentínu og Chile og þú munt hefja ævintýrið í fallegu Buenos Aires áður en þú ferð yfir til El Calafate og Perito Moreno jökulsins. Þaðan tekur ferðin þig til Puerto Natales þar sem þú ferð í Torres del Paine gönguna! Næst er Punta Arenas þar sem þú munt upplifa bæði eldfjöll og epíska náttúru í Puerto Varas og Chiloe. Þú leggur leið þína til Puerto Montt sem er sætur hafnarbær áður en þú ferð til höfuðborgar Chile, Santiago.

Þessi ferðatillaga sér til þess að þú upplifir allt það besta í Patagóníu. Iðandi borgir, villt náttúra og menning.

*Frá verð á mann, miðað við 2 einstaklinga sem ferðast saman

Kilroy.OutdatedBrowserBox.Text Kilroy.OutdatedBrowserBox.LinkText

Úbbs - Síðan sem þú reyndir að opna er ekki til. Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að hér.