Lengd

4-6 vikur

Áfangastaðir

1

Tegund ferðalags

Bakpokaferðalag

Innifalið í verði

Flug og afþreyingar

Verð frá 417,729 ISK
Ertu til í eina stórkostlega ferð um Kosta Ríka? Auðvitað ertu til! Eyddu mánuði í að upplifa allt sem þetta land hefur upp á að bjóða: lærðu spænsku, stundaðu sjálfboðavinnu, prófaðu að surfa og upplifðu gróskumiklu náttúru og framandi dýralífi.

Kosta Ríka geymir hina fullkomnu blöndu af ótrúlegri náttúru og fjölbreyttri afþreyingu og í þessu ævintýri muntu upplifa marga af hápunktum landsins. Byrjaðu ferðalagið með því að læra spænsku í tvær vikur (sem mun koma sér vel á meðan þú ert í Kosta Ríka) ásamt því að taka þátt í sjálfboðastarfi sem hefur það að markmiði að styðja við nær samfélagið. Einnig er innifalið í þessari ferð 4 daga heimsókn í Tortuguero þjóðgarðinn þar sem þú getur séð villt dýr í náttúrulegu umhverfi þeirra.

Þú munt kynnast öðrum bakpokaferðalöngum þegar þú ert í spænskunáminu og í sjálfboðastarfinu, en þú munt líka hafa tíma til að ferðast sjálfstætt um landið, sem þýðir að þú getur prófað að gera hvað sem er. Hvernig hljómar að læra að surfa? Kannski fara í jóga? Hvað með að labba upp eldfjall?

*Frá verð á mann, miðað við 2 einstaklinga sem ferðast saman

alt

Hannaðu þína eigin ferð

Vilt þú ferðast um heiminn á þinn eigin hátt? Svona gerir þú það:

  1. Þú setur upp draumaferðina þína.
  2. Við finnum bestu og hagstæðustu valmöguleikana.
  3. Þú færð persónulegt mat ferðasérfræðings.

Við sjáum til þess að ferðaplanið þitt sé ekki út í hött og að þú fáir sem mest út úr peningnum þínum er við deilum okkar ferðareynslu. Þetta er þér allt að kostnaðarlausu og því fylgir engin skuldbinding!

Byrjaðu að hanna þína ferð

Kilroy.OutdatedBrowserBox.Text Kilroy.OutdatedBrowserBox.LinkText

Úbbs - Síðan sem þú reyndir að opna er ekki til. Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að hér.