Lengd

10-14 dagar

Áfangastaðir

1

Tegund ferðalags

Bakpokaferðalag

Innifalið í verði

Flug og afþreyingar

Verð frá 308,969 ISK
Dreymir þig um litríka drykki, salsapartí og rólegheitin á Kúbu, þá gæti þessi ferð verið nákvæmlega það sem þú ert að leita að!

Þessi ferðaáætlun leyfir þér að upplifa allt það besta á Kúbu. Gömlu göturnar í Havana, fallegu gömlu amerísku bílana og afslappað andrúmsloft... svo má ekki gleyma ströndunum, drykkjunum og kúbversku töktunum!

Mundu líka! Ef þú vilt sameina þessa ferð við stærri ferð þá þarftu aðeins að nefna það og við hjálpum þér við skipulagninguna.

*Frá verð á mann, miðað við 2 einstaklinga sem ferðast saman

alt

Hannaðu þína eigin ferð

Vilt þú ferðast um heiminn á þinn eigin hátt? Svona gerir þú það:

  1. Þú setur upp draumaferðina þína.
  2. Við finnum bestu og hagstæðustu valmöguleikana.
  3. Þú færð persónulegt mat ferðasérfræðings.

Við sjáum til þess að ferðaplanið þitt sé ekki út í hött og að þú fáir sem mest út úr peningnum þínum er við deilum okkar ferðareynslu. Þetta er þér allt að kostnaðarlausu og því fylgir engin skuldbinding!

Byrjaðu að hanna þína ferð

Kilroy.OutdatedBrowserBox.Text Kilroy.OutdatedBrowserBox.LinkText

Úbbs - Síðan sem þú reyndir að opna er ekki til. Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að hér.