Langstökkvarinn


Maldives Thulusdhoo Seen From Above Cover

Lengd

Þú ræður

Áfangastaðir

Dúbaí, Maldíveyjar, Sri Lanka, Kuala Lumpur, Balí, Ástralía, Nýja-Sjáland, Hawaii, Kalifornía og New York

Hápunktar

Surfið í Ástralíu, Strendurnar á Maldíveyjum, Náttúran í Sri Lanka og maturinn í USA

Verð frá

575.000 ISK

Verð frá 575,000 ISK
Í þessari heimsreisu færð þú tækifæri til þess að upplifa marga ólíka áfangastaði í Asíu, Eyjaálfu og Bandaríkjunum.

Fullkomin heimsreisa fyrir þau sem vilja hafa flugin í lágmarki en upplifunina í hámarki! Njóttu strandarlífsins á Balí, Maldíveyjum, Hawaii og LA og borgarlífsins í Kuala Lumpur, Sydney og New York - ekki má gleyma ævintýrunum í Dubaí eyðimörkinni og náttúrufegurðinni á Sri Lanka og Nýja Sjálandi.

ATH: Þetta er ekki ákveðin ferð með föstum brottfarardagsetningum heldur ferðatillaga. Það er undir þér komið hvort þú vilt fara í nákvæmlega þessa ferð, bæta henni við ferðina þína eða gera hreinlega eitthvað allt annað. Við getum hjálpað þér að sérsníða ferðina þína nákvæmlega eins og þú vilt hafa hana.

alt

Hannaðu þína eigin ferð

Vilt þú ferðast um heiminn á þinn eigin hátt? Svona gerir þú það:

  1. Þú setur upp draumaferðina þína.
  2. Við finnum bestu og hagstæðustu valmöguleikana.
  3. Þú færð persónulegt mat ferðasérfræðings.

Við sjáum til þess að ferðaplanið þitt sé ekki út í hött og að þú fáir sem mest út úr peningnum þínum er við deilum okkar ferðareynslu. Þetta er þér allt að kostnaðarlausu og því fylgir engin skuldbinding!

Byrjaðu að hanna þína ferð

Kilroy.OutdatedBrowserBox.Text Kilroy.OutdatedBrowserBox.LinkText

Úbbs - Síðan sem þú reyndir að opna er ekki til. Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að hér.