Road trip um vesturströnd Ástralíu


Vatn og fossar í ástralíu

Lengd

5-6 vikur

Byrjar í / Endar í

Perth - Broome

Áfangastaður

Ástralía

Besti tíminn til að fara

Milli apríl og október

Verð frá 742,744 ISK
Vesturströnd Ástralíu er gerð fyrir ferðalög! Þúsundir kílómetra af sandi, sól og surfi, með dassi af litlum sætum bæjum, geggjuðum mat og nóg af upplifunum.

Þetta road trip gefur þér smá af öllu og sýnir þér nokkra af bestu stöðum Vestur-Ástralíu. Þjóðgarðar, náttúrulegar heilsulindir, forn mannvirki, hvítar strendur og fullt af lífi undir yfirborðinu - búðu þig undir epískt ævintýri!

Við höfum sett inn húsbíl fyrir þessa ferð en þú getur breytt honum í bílaleigubíl ef þú vilt, valið er þitt! Það er líka gott að hafa í huga að þú sért með góða ferðatryggingu þegar þú leigir bíl erlendis. Við getum aðstoðað þig við það!

Hvernig eru KILROY road trip?

Við hvetjum alltaf KILROY ferðalanga til að vera forvitna. Ekki keyra bara til að keyra. Stoppaðu þar sem þú getur, farðu niður þröngu hliðargötuna og ekki festast bara í húsbílnum. Kynnstu nýju fólki og kynntu þér nýjar leiðir til að gera hlutina. Kannaðu og vertu opin/n fyrir breytingum - það er þá sem ævintýrin gerast

*Frá verð á mann, miðað við 2 einstaklinga sem ferðast saman eldri en 25 ára.

Kilroy.OutdatedBrowserBox.Text Kilroy.OutdatedBrowserBox.LinkText

Úbbs - Síðan sem þú reyndir að opna er ekki til. Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að hér.