Suðræn sveifla


Marglituð klæði

Lengd

Þú ræður

Áfangastaðir

Mexíkó, Kúba, Kosta Ríka, Kólumbía, Perú, Argentína & Brasilía

Hápunktar

Maturinn í mexíkó og menningin á Kúbu

Verð frá

520.000 ISK

Verð frá 520,000 ISK
Suðræna sveiflan er fyrir þau sem vilja kanna það besta sem Mið- og Suður-Ameríka hafa upp á að bjóða. Þú upplifir fjölbreytt landslag og mannlíf á þessum slóðum, allt frá hinni einstöku höfuðborg Havana til grænna frumskóga Kosta Ríka og hvítra stranda Rio de Janeiro. Búðu þig undir spennandi ævintýri og einstakt andrúmsloft latnesku Ameríku!

 

ATH: Þetta er ekki ákveðin ferð með föstum brottfarardagsetningum heldur ferðatillaga. Það er undir þér komið hvort þú vilt fara í nákvæmlega þessa ferð, bæta henni við ferðina þína eða gera hreinlega eitthvað allt annað. Við getum hjálpað þér að sérsníða ferðina þína nákvæmlega eins og þú vilt hafa hana.

alt

Hannaðu þína eigin ferð

Vilt þú ferðast um heiminn á þinn eigin hátt? Svona gerir þú það:

  1. Þú setur upp draumaferðina þína.
  2. Við finnum bestu og hagstæðustu valmöguleikana.
  3. Þú færð persónulegt mat ferðasérfræðings.

Við sjáum til þess að ferðaplanið þitt sé ekki út í hött og að þú fáir sem mest út úr peningnum þínum er við deilum okkar ferðareynslu. Þetta er þér allt að kostnaðarlausu og því fylgir engin skuldbinding!

Byrjaðu að hanna þína ferð

Kilroy.OutdatedBrowserBox.Text Kilroy.OutdatedBrowserBox.LinkText

Úbbs - Síðan sem þú reyndir að opna er ekki til. Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að hér.