Lengd

5-6 vikur

Áfangastaðir

Rishikesh - Delhi - Pushkar - Jaipur - Agra - Varanasi - Lumbini - Chitwan NP - Pokhara - Kathmandu

Hápunktar

Jóganámskeið, hópaferð um Indland & ganga í fjöllum Nepal

Verð frá

590.000 ISK

Verð frá 590,000 ISK
Þessi ferð mun koma til með að senda þig út fyrir þægindarammann á besta mögulega hátt! Hún er fullkomin fyrir þau sem vilja gott jafnvægi á menningu, útivist og áskorunum!

 

Ferðin byrjar með því að upplifa jóga á upprunastaðnum sjálfum, við rætur Himalayafjallanna á Norður-Indlandi. Námskeiðið leggur áherslu á jóga og hugleiðslu og er staðsett í heillandi bænum Rishikesh. Dvöl þín þar er frábært tækifæri til að rækta líkama og sál á sama tíma og þú færð að kynnast þessum eintstaka stað.

Næst tekur við skipulögð ferð með leiðsögn þar sem er meðal annars kíkt á Taj Mahal, eitt af sjö undrum veraldar. Eftir ferðalag í gegnum helstu staði Norður-Indlands er farið yfir til Nepal. Þar er heimsóttur þjóðgarður sem er þekktur fyrir fjölda nashyrninga sem búa þar. Að lokum er hægt að halda til Kathmandu til að klára ferðina þar. En fyrir þá sem vilja aðeins meiri áskorun er hægt að taka fjallgönguferð í mögnuðu fjöllum Nepal. Það er nokkurra daga ganga á milli þorpa með ótrúlegu útsýni yfir Himayalafjöllin.

alt

Hannaðu þína eigin ferð

Vilt þú ferðast um heiminn á þinn eigin hátt? Svona gerir þú það:

  1. Þú setur upp draumaferðina þína.
  2. Við finnum bestu og hagstæðustu valmöguleikana.
  3. Þú færð persónulegt mat ferðasérfræðings.

Við sjáum til þess að ferðaplanið þitt sé ekki út í hött og að þú fáir sem mest út úr peningnum þínum er við deilum okkar ferðareynslu. Þetta er þér allt að kostnaðarlausu og því fylgir engin skuldbinding!

Byrjaðu að hanna þína ferð

Kilroy.OutdatedBrowserBox.Text Kilroy.OutdatedBrowserBox.LinkText

Úbbs - Síðan sem þú reyndir að opna er ekki til. Við vonum að þú finnir það sem þú ert að leita að hér.